Tímabókanir
Tímabókanir hjá læknum og öðrum sérfræðingum sem hafa aðstöðu á Læknastofum Akureyrar eru í síma
462-2000 alla virka daga frá 10-12 og kl 13-14.
Áminning í símann:
Ritarar senda út sms til að minna á bókaðan tíma degi áður en viðkomandi á að mæta. Þar kemur fram staðsetning okkar, dagsetning og tímasetning bókunar.
Annað
- Varðandi kostnað og endurgreiðslu sjá www.sjukra.is
- Sjúklingar geta pantað tíma til viðtals og skoðunar án tilvísunar frá heimilislækni eða öðrum læknum í sumum tilvikum.
- 0-2 ára borga ekkert gjald og þurfa enga tilvísun en gjald er tekið fyrir 2-18 ára nema tilvísun sé fyrir hendi.
- Tryggingastofnun tekur ekki þátt í kostnaði við fegrunaraðgerðir og gildir það um landið allt.