Flýtilyklar
Fagleg þjónusta
TILVÍSANIR
Mælt er með að börn á aldrinum 2-18 ára komi með tilvisun frá heimilislækni, þá greiða þeir ekki fyrir komu til sérfræðilæknis.
Tilkynning um breytingar á greiðslutilhögun Sjúkratrygginga Íslands
Streitumóttakan og Streituskólinn er nú á Læknastofum Akureyrar
Opin öllum á Norðurlandi bæði einstaklingum og fyrirtækjum.
Nánari upplýsingar hér
Hér er fræðslumyndband frá Krabbameinsfélaginu um ristilspeglanir
> Nick Cariglia, sérfræðingur í lyflækningum og meltingarsjúkdómum
> Tryggvi Stefánsson, sérfræðingur í almennum skurðlækningum og skurðlækningum ristils og endaþarms.
Hér eru leiðbeiningar varðandi hreinsanir fyrir ristilspeglun
Þagnarskylda starfsfólks >>
Neyðarsímanúmer
Neyðarsími fyrsta sólarhringinn
eftir aðgerð er 842-5333
Önnur neyðarnúmer:
- Neyðarlínan 112
- Vaktsími heilsugæsluækna 1700
-
HSN - Heilbrigðisstofnun Norðurlands 432-4600 NÝTT númer
Að gefnu tilefni viljum við vinsamlegast benda fólki á:
Mikilvægi þess, að afboða sig í bókaða sérfræðitíma, ef það forfallast.
Mikilvægi þess, að mæta á réttum tíma í aðgerðir !!
Upplýsingar um Læknastofur Akureyrar - bæklingur -
Bæklingur - Læknastofur Akureyrar
Tímapantanir
Opnum alla virka daga kl 08
Tímapantanir eru alla virka daga á
milli kl. 09-16, í síma 462-2000.
Hægt að senda póst og koma með
óskir um tíma til móttökuritara,
með því að smella hér:
Tímapantanir á netinu
Hér er hægt er að senda okkur póst
með almennar fyrirspurnir, spurningar
eða athugasemdir:
>>> Fyrirspurnir og almennar athugasemdir
NÝTT NÝTT !!!
-
Tímapantanir í ristil og magaspeglun eru í síma 462-2000, milli kl 09-16
-
Tímapantanir hjá tannlæknum eru á tannlæknastofu hvers og eins tannlæknis fyrir sig.
-
Tímapantanir hjá Húðlæknastöðinni ásamt öllum fyrspurnum, eru í síma 520-4444.
-
Tímapantanir hjá Hjartamiðstöðinni eru í síma 550-3030, alla virka daga milli kl 08:30 - 16:00. Vinsamlegast takið fram að þið séuð að panta tíma á Akureyri.
-
Tímapantanir hjá Guðmundi Björnssyni og Ragnari Jónssyni eru í síma 552-4800 (Læknaráð Kópavogi).