Starfsmaður

Valur Þór Marteinsson

Almennur skurðlæknir og þvagfæraskurðlæknir

Artboard 14
Artboard 23

Heimasíða (Rafkver Vals um þvagfærasjúkdóma)


Núverandi staða

  • Sjálfstætt starfandi sérfræðingur á Læknastofum Akureyrar. 
  • Fyrrum yfirlæknir þvagfæraskurðlækninga á Skurðlækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri (SAk), einnig sérfræðingur í skurðlækningum á sömu deild, en vinnur hlutastarf í dag. 
  • Reglulegar ferðir á Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Húsavík og Sauðárkróki þar sem móttaka sjúklinga fer fram, en einnig framkvæmdar minni aðgerðir og rannsóknir. 

Sérgrein(ar):  

  • Skurðlækningar og þvagfæraskurðlækningar (undirsérgrein).

Sérfræðileyfi

  • Skurðlækningar og þvagfæraskurðlækningar á Íslandi og í Noregi.

Sérstök áhugasvið

  • Krabbamein í þvagfærum.
  • Þvagleki.
  • Sjúkdómar í blöðruhálskirtli.
  • Nýrnasteinar.
  • Sérhæfðari rannsóknir á þvagfærum
  • Þvagfærastofa Sjúkrahússins á Akureyri.

Aðgerðir á Læknastofum Akureyrar

  • Blöðruspeglun.
  • Sýnataka frá blöðruhálskirtli.
  • Forhúðaraðgerðir.
  • Reðuraðgerðir.
  • Aðgerðir á eistum og pung.
  • Ófrjósemisaðgerðir.
  • Kviðslitsaðgerðir hjá börnum og fullorðnum.
  • Húðblettatökur og sýni frá húð.
Share by: