Starfsmaður

Orri Ingþórsson

Fæðinga - og kvensjúkdómalæknir

Artboard 14
Artboard 23

Núverandi staða

  • Sérfræðingur í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum við Sjúkrahúsið á Akureyri, einnig sjálfstætt starfandi sérfræðingur á Læknastofum Akureyrar
  • Reglubundnar ferðir yfir haust og vetrarmánuðina með móttöku á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Sauðárkróki.

Sérgrein

  • Fæðinga- og kvensjúkdómalækningar

Sérfræðileyfi

  • Útskrifaðist frá Læknadeild Háskóla Íslands 1999
  • Almennt lækningaleyfi 2000
  • Stundaði nám við Fæðinga- og kvensjúkdómadeild Landspítalans og lauk sérfræðinámi við Háskólasjúkrahúsið í Stavanger, Noregi

Sérstök áhugasvið: 

  • Sig á grindarholslíffærum (blöðrusig, legsig, sig á endaþarmi)
  • Rannsókn og meðferð vegna frumubreytinga í leghálsi
  • Skoðun og meðferð vegna þvagleka
  • Uppvinnsla og meðferð vegna frjósemisvandamála 

Share by: