Jón Örn Friðriksson
Þvagfæralæknir
Lauk læknisprófi frá Háskóla Íslands árið 2006.
Stundaði sérnám í þvagfæraskurðlækningum við Norrlands Universitetssjukhus í Umeå, Svíþjóð árin 2009-2017.
Doktorspróf í þvagfæraskurðlækningum frá Umeå University árið 2017.
Hefur unnið við þvagfæraskurðdeild LSH og Sjúkrahúsið á Akureyri síðan 2017 og er enn starfandi á spítölunum.
Var í stjórn Norrænna þvagfæraskurðlækna árin 2018-2022.
Situr í stjórn Félags íslenskra þvagfæraskurðlækna.
Helstu sérsvið:
- Krabbamein í blöðruhálskirtli, greining, meðferð og eftirlit
- Aðrir sjúkdómar í blöðruhálskirtli
- Greining og eftirlit annarra krabbameina í þvagfærum
- Sjúkdómar í ytri kynfærum karla
Helstu aðgerðir:
- Blöðruspeglanir
- Aðgerðir vegna góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli
- Brottnám blöðruæxla
- Aðgerðir á steinum í þvagvegum
- Umskurður
- Ófrjósemisaðgerðir
- Opnar pungaðgerðir