Upplýsingar / Tölfræði

Tölfræði upplýsingar Starfsemistölur á Læknastofum Akureyrar árin 2008 - 2016       Ár Fjöldi skurðaðgerða Fjöldi móttöku

Upplýsingar / Tölfræði

Tölfræði upplýsingar

Starfsemistölur á Læknastofum Akureyrar árin 2008 - 2016
 
   
Ár Fjöldi skurðaðgerða Fjöldi móttöku sjúlinga
2008 1206 8300
2009 1526 9543
2010 1738 9728
2011 1776 9764
2012 1735 7682
2013 1845 8885
2014 1801 8791
2015 1833 10766
2016 1983 11252
 

     >> Gerð var biðtímakönnun á Læknastofum Akureyrar í nóvember 2012.

  • Helstu niðurstöður eru að 732 einstaklingar tóku þátt í könnuninni, sem er stærstur hluti þeirra sem áttu erindi til læknis á Læknastofurnar þennan mánuð.
  • 84% sjúklinga beið í 10 mínutur eða styttra eftir að komast inn til læknis
  • 16% biðu lengur en 10 mínútur.
  • 29% sjúklinga biðu lengur en 10 mínútur eftir að komast í aðgerð
  • 99 sjúklingar eða 14 % mættu of seint í þann tíma sem þeim hafði verið gefinn


 >>> Við erum mjög ánægð með þessar niðurstöður en sjáum að kannski getum við gert aðeins betur varðandi aðgerðir – en það er mjög erfitt að ákvarða nákvæman tíma á það hvað aðgerð tekur langan tíma vegna ýmissa þátta.

 

 

 

 

 

 

Svæði

Læknastofur Akureyrar  |  Glerártorgi - 2. hæð  |  Sími 462 2000  |  ritari@lak.is