Starfsmenn
Læknastofur Akureyrar er fyrirtæki sérfræðilækna, sem hafa að markmiði að vera leiðandi innan læknisfræðilegrar og annarrar heilsutengdrar þjónustu.
Starfsfólk á skurðstofu
Starfsfólk á skurðstofu
Hjördís Gunnarsdóttir
Bráðahjúkrunarfræðingur
Hjördís Gunnarsdóttir, Bráðajúkrunarfræðingur
Menntun
- Háskóli Íslands — Diplómanám á meistarastigi í bráðahjúkrun, 2010
- Sjúkraflutningaskólinn — Grunnnámskeið í sjúkraflutningum EMBT, 2009
- Háskóli Íslands — Diplómanám á meistarastigi í hjúkrun bráðveikra fullorðinna með áherslu á hjarta- og lungnasjúklinga, 2007
- Háskólinn á Akureyri — BSc. nám í hjúkrnarfræði, 2003-2005
- Hjúkrunarskóli Íslands — hjúkrunarfræðingur 1986
Störf:
- Læknastofur Akureyrar, maí 2018
- Starfaði á Bráðamóttöku Sak frá júlí 1986 til 2016, að undanskildum sex árum á skurð og svæfingardeild Sak.
Jóna Birna Óskarsdóttir
Hjúkrunarfræðingur

Jóna Birna Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Núverandi staða
-
Hjúkrunarfræðingur hjá Læknastofum Akureyrar frá 2008
-
Starfaði á Gjörgæsludeild Sak frá 2006
-
Klínískur sérfræðikennari í heilbrigðisdeild HA frá 2009
Steinunn Eyjólfsdóttir
Skurðhjúkrunarfræðingur
Thea Rut Jónsdóttir
Skurðhjúkrunarfræðingur
Thea Rut Jónsdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur.