Guðni Arinbjarnar, bæklunarskurðlæknir - sjómannaheilsa
Heimasíða: www.sjomannaheilsa.is
Vef-efni: Sjá bls. 46 á slóðinni: http://goggur.is/útvegsblaðið.html
Útvarpsviðtal sjá slóðina: http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP11510
>>> Símaviðtalstímar eru á miðvikudögum milli kl 11-12 í síma 894-5840
Núverandi staða
-
Sjálfstætt starfandi sérfræðingur í bæklunarskurðlækningum með skurðstofu og móttöku á Læknastofum Akureyrar, Læknastöðinni Glæsibæ í Reykjavík og Heilbrigðisstofnuninni Vestmannaeyjum.
-
Er einnig með móttöka sjúklinga á Heilbrigðisstofnunum Blönduósi og Siglufirði svo og í Reykjanesbæ.
-
Sjómannalæknir. Guðni hefur réttindi (Norsk) til útgáfu alþjóðlegra vottorða til sjófarenda.
-
Sjálfstætt (óháður) starfandi matsmaður varanlegs miska og örorku fyrir tryggingafélög, lögmenn og Sjúkratryggingar Íslands.
-
Rekur fyrirtækið Akkilles - Sjómannaheilsa sem meðal annars sérhæfir sig í umsjón með heilbrigðismálum sjómanna.
Sérgrein
-
Bæklunarskurðlækningar, CIME (Certified Independent Medical Examiner).
-
Matslæknir.
-
Sjómannalæknir.
Sérfræðileyfi
-
Bæklunarskurðlækningar á Íslandi, í Noregi og Danmörku.
Helstu áhugasvið
-
Íþróttalækningar.
-
Liðspeglanir.
-
Handa – og fótaaðgerðir.
-
Deyfingar og verkjameðferð.
-
Greining og meðferð vandamála erfiðisvinnu og ráðgjöf til atvinnurekanda.
-
Sjómannaheilsa og sjómannalækningar, setning reglna um líkamsburði(e.medical fitness) íslenskra sjófarenda.
-
Mat á varanlegum miska og örorku fyrir tryggingafélög og lögmenn.
Aðgerðir á Læknastofum Akureyrar
-
Liðspeglanir á öxlum, hnjám, olnbogum og öklum.
-
Hendur: Losun tauga (Carpal Tunnel), gikkfingur (trigger finger), hlaupbelgir (ganglion) og fleira.
-
Fætur: Fráhverf stóratá (hallux valgus), hamartær, klótær, inngrónar neglur og fleira.