
Ágúst Birgisson, lýtalæknir og bæklunarskurðlæknir, M.S.
agust@ablaeknir.is
Neyðarsími: 662 2088
Núverandi staða
-
Sjálfstætt starfandi sérfræðingur í lýtalækningum við Læknastofur Akureyrar og Læknahúsinu í Dómus Medica, Reykjavík. Starfar einnig sem sérfræðingur á handlækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri.
Sérfræðileyfi
-
Læknisfræði við H.Í, grunnnám í skurðlækningum í USA og tók þar mastersnám í heilsuvísindum. Sérfræðinám í bæklunarskurðlækningum og lýtalækningum í Noregi og fegrunarlækningar í Stokkhólmi.
Sérstök áhugasvið innan læknisfræðinnar
-
Fegrunarlækningar
Aðgerðir á Læknastofum Akrureyrar
-
Flestar lýta- og fegrunaraðgerðir. Fjarlæging bletta v. húðkrabbameins, handaraðgerðir o.f.l.
Smella má hér til að fara yfir á heimasíðu læknis.