Covid - 19 mótefnamælingar byrjaðar á Læknastofum Akureyrar Læknastofur Akureyrar, byrja starfsemi sína aftur mánudaginn 4. maí nk, með valkvæðar aðgerðir
OPNUM AFTUR 4.MAÍ NK.
Læknastofur Akureyrar, byrja starfsemi sína aftur mánudaginn 4. maí nk, með valkvæðar aðgerðir og almenna læknamóttöku.
Við fylgjum áfram reglum um hreinlæti og nálægð eins og okkur er upp á lagt og vinnum eftir eftir... Lesa meira
Trönurnar eru hópur kvenna sem var í þriggja anna námi í Símey 2016 og 2017. Þær hafa fjölbreyttan og mismunandi bakgrunn í listinni og hittast einu sinni í viku og taka fram penslana. Lesa meira