Læknastofur Akureyrar

Læknastofur Akureyrar er fyrirtæki sérfræðilækna, sem hafa að markmiði að vera leiðandi innan læknisfræðilegrar og annarrar heilsutengdrar þjónustu.

  • Guðni banner
  • Banner 7
  • Banner 8
  • Erlingur Hugi Banner 9
  • Skurðsstofa
  • Haraldur Hauksson
  • Stofa
  • Banner 6
  • Banner 5
  • Banner 4
  • Aðstaða hjá okkur
  • Hurð

Fagleg þjónusta

ATH !!

Í desember, verða  engar Covid - 19 mótefnamælingar  gerðar á Læknastofum Akureyrar 

Mótefnamælingarnar hefjast

að a. ö. l. aftur

í janúar 2021

Nánari upplýsingar HÉR

 



SKURÐSTOFUR OPNA AFTUR 4. ÁGÚST NK.

Læknastofur Akureyrar, byrja starfsemi sína aftur á fullu, þriðjudaginn 4. ágúst nk, með valkvæðar aðgerðir og almenna læknamóttöku.

Við fylgjum áfram reglum um hreinlæti og nálægð eins og okkur er upp á lagt og vinnum eftir eftirfarandi þáttum:

  • Við viljum áfram beina því til sjúklinga að einungis þeir sem eiga brýnt erindi inn á Læknastofurnar komi.

  • Við biðjum ykkur um að taka tillit og einungis EINN aðstandandi, fylgi börnum og ungmennum bæði í almenn viðtöl og í aðgerðir.

Aðgerðir

  • Þeir aðilar sem hafa verið erlendis, hafa umgengist eða verið í snertingu við Covid smitaðan/grunaða einstaklinga eiga EKKI að koma til okkar. 
  • Einnig ef viðkomandi er með hita og önnur óljós einkenni

Vöknun

  • Börn og unglingar –  einn aðstandandi fylgir
  • Fullorðnir – ekki neinn inn á vöknun, nánasti aðstandandi bíður á biðstofu eða bíður heima þar til sækir. 

 


KÓRÓNAVEIRAN - ÁRÍÐANDI AÐ LESA !!!

GRUNUR UM SMIT ???

Hefur þú dvalið á svæði þar sem

COVID-19 sjúkdómur hefur greinst síðust 14 daga?  

Ef svarið er já : Vinsamlega EKKI koma inn á móttöku Læknavaktarinnar.

Hringdu í síma 1700 og fáðu nánari leiðbeiningar.

 >>>> Ráðstafanir vegna Kórónuveirunnar

 



Reglur um föstu fyrir svæfingar



Hvernig fer SVÆFING/SLÆVING fram ?



TILVÍSANIR

Mælt er með að börn á aldrinum 2-18 ára komi með tilvisun frá heimilislækni, þá greiða þeir ekki fyrir komu til sérfræðilæknis.

Tilkynning um breytingar á greiðslutilhögun Sjúkratrygginga Íslands

www.sjukra.is


Streitumóttakan og Streituskólinn er nú á Læknastofum Akureyrar

Opin öllum á Norðurlandi bæði einstaklingum og fyrirtækjum.

Nánari upplýsingar hér


Hér er fræðslumyndband frá Krabbameinsfélaginu um ristilspeglanir 

OPNIÐ MYNDBANDIÐ HÉR



 

>>>> MYNDIR ÚR LEIK OG STARFI


 
 Þagnarskylda starfsfólks >>
 

Neyðarsímanúmer

 

Neyðarsími fyrsta sólarhringinn 

eftir aðgerð er  842-5333 


       

 Önnur neyðarnúmer:



Að gefnu tilefni viljum við vinsamlegast benda fólki á:


  • Mikilvægi þess, að afboða sig í bókaða sérfræðitíma, ef það forfallast.
  • Mikilvægi þess, að mæta á réttum tíma í aðgerðir !!

 


Upplýsingar um Læknastofur Akureyrar - bæklingur -

Bæklingur - Læknastofur Akureyrar


Tímapantanir

Opnum alla virka daga kl 08

Tímapantanir eru alla virka daga á

milli kl. 09-16, í síma 462-2000.

Hægt að senda póst og koma með
 óskir um tíma til móttökuritara, 
með því að smella hér:
Tímapantanir á netinu

 Hér er hægt er að senda okkur póst
með almennar fyrirspurnir, spurningar
eða athugasemdir:
 >>> Fyrirspurnir og almennar athugasemdir



 

FRÉTTIR (nýjar og gamlar)

 



  • Tímapantanir í ristil og magaspeglun eru í síma 462-2000, milli kl 09-16
  • Tímapantanir hjá tannlæknum eru á tannlæknastofu hvers og eins tannlæknis fyrir sig.
  • Tímapantanir hjá Húðlæknastöðinni ásamt öllum fyrspurnum, eru í síma 520-4444.                   
  • Tímapantanir hjá, hjartalækni er í Læknasetrinu, í síma 535-7700. Vinsamlegast takið fram að þið séuð að panta tíma á Akureyri hjá Halldóru Björnsdóttur.
  • Tímapantanir hjá Guðmundi Björnssyni og Ragnari Jónssyni eru í síma 552-4800 (Læknaráð Kópavogi).

Gagnlegir hlekkir

VEFSÍÐUR - HEIMASÍÐUR OG FL
 

Gagnlegir hlekkir
Meira » 

 

Svæði

Læknastofur Akureyrar  |  Glerártorgi - 2. hæð  |  Sími 462 2000  |  ritari@lak.is