Lífið á LAK
- 23 stk.
- 24.06.2012
Laugardaginn 16. apríl sl var dagur endurmenntunar á Læknastofum Akureyrar. Þar mættu allir starfsmenn og æfðu sig bæði í grunn og sérhæfðri endurlífgun. Þetta er orðin árlegur viðburður hjá okkur þar sem við styrkjum okkur í fræðunum og gerum okkur síðan dagamun í lok dagsins.
Skoða myndir